Bestu tímar í Vestmannaeyjahlaupinu
26.08.2019Vestmannaeyjahlaupið hefur verið haldið á hverju ári síðan 2011.
Þannig að í ár er það haldið í níunda sinn.
Hér er listi yfir þá sem hafa náð besta tíma í hverri vegalengd:
5 km. kvenna
23:50 Aldís Arnardóttir 2014
5.km karla
19:52 Vilhjálmur Þór Svansson 2016
10 km. kvenna
41:15 Agnes Kristjánsdóttir 2014
10 km. karla
33:42 Kári Steinn Karlsson 2013
21 km kvenna
01:30:39 Elín Edda Sigurðardóttir 2018
21 km. karla
01:12:33 Kári Steinn Karlsson 2012